Um Okkur

Frá hugmynd að vöru

Um Okkur

Minjagripir eru okkar fag, við sjáum um hönnun, framleiðslu og dreifingu. Við leggjum metnað í hönnun og útlit sem á sér enga líka, vörur sérsniðnar fyrir íslenska markaðinn.

IceSouvenirs byrjaði sem þrír vinir og kollegar sem allir höfðu reynslu af Íslandi og metnað til þess að skapa. Reynsla í ferðaiðnaðinum gaf okkur skýra sýn á þarfir og langanir ferðamannsins. Þessi reynsla gerir okkur kleift að klæðskerasníða minjagripi og veita ferðamönnum möguleika á því að taka smá hluta af Íslandi með sér heim í formi minjagripa.

Við vonum innilega að minjagripirnir okkar standist ykkar kröfur. Endilega skoðið products okkar, það mun koma á óvart.

Viltu vinna með okkur?

Við erum alltaf að leita að góðum endursöluaðilum, vertu í bandi!